Hera og Berglind

Jim Smart

Hera og Berglind

Kaupa Í körfu

Ungu mæðurnar og vinkonurnar Hera Harðardóttir og Berglind Hästler, báðar 22ja ára, fengu svolitla hugljómun þegar þær sátu á kaffihúsi í miðborginni eitt laugardagssíðdegið nýveriðHera Harðardóttir og Berglind Hastler. Ásamt Berglindi skipulagði Hera samverustundir ungra foreldra og barna þeirra yngri en fimm ára á Kakóbarnum í Hinu húsinu klukkan 15 til 17 á laugardögum. Myndatexti: Mæður og dætur - Hera með Ísabellu Lenu og Berglind með Elísu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar