Glímukonur

Þorkell Þorkelsson

Glímukonur

Kaupa Í körfu

Hildigunnur Káradóttir sigraði í Freyjuglímunni, sem fram fór í Hagaskóla á sunnudag, og hlaut heiðursnafnbótina glímudrottning Íslands. Freyjuglíman var háð í annað sinn en til hennar var stofnað í fyrra þegar "19. júní sjóður Garðabæjar" gaf verðlaunagripinn "Freyjumenið" til keppninnar. Myndatexti: Svana H. Jóhannsdóttir, Hildigunnur Káradóttir, glímudrottning Íslands, og Soffía K. Björnsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar