Karin Sander

Þorkell Þorkelsson

Karin Sander

Kaupa Í körfu

Opnun i8 í nýju húsnæði BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra opnar í dag kl. 17 sýningu þýska listamannsins Karin Sander í nýjum húsakynnum gallerísins i8 á Klapparstíg 33. MYNDATEXTI: Þýska listakonan Karen Sander ásamt þremur skúlptúrum úr verkinu 1:10. Sá fremsti er af Eddu Jónsdóttur, eiganda i8 en sýning Sander verður opnuð þar í dag. Þetta er fyrsta sýningin í nýjum húsakynnum gallerísins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar