Lilja Hallsdóttir - Gao Li

Lilja Hallsdóttir - Gao Li

Kaupa Í körfu

Tveggja heima sýn Fólk á föstudegi SKÍRNARNAFN Gao Li merkir blóm og hið sama er að segja um íslenska nafnið Lilja, sem hún ber nú. Hún hefur vissulega upplifað tvenna tíma enda tók líf hennar óvænta stefnu fyrir allmörgum árum. MYNDATEXTI: Lilja Hallsdóttir hét áður Gao Li, en hafur nú búið á Íslandi í rúman áratug og er íslenskur ríkisborgari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar