Hrognin tekin með "keisaraskurði"

Jim Smart

Hrognin tekin með "keisaraskurði"

Kaupa Í körfu

Íhuga eldi á styrju og öðrum hlýsjávarfiski Hrognin tekin með "keisaraskurði" ÍSLENZKT sjávarsilfur ehf. í Þorlákshöfn og þýzka fyrirtækið United Food Technologies ag. hafa ákveðið að taka upp samstarf um könnun á hagkvæmni eldis hraðvaxta fisktegunda sem lifa í hlýjum sjó eða vatni. MYNDAJTEXTI: Þeir stefna að eldi hlýsjávarfiska, meðal annars styrju, á Íslandi. Gylfi Sveinsson, fiskeldismaður, Michael Michels og Danny Walsh frá Þýzkalandi og Jón Arnar Guðbrandsson frá Íslenzku sjávarsilfri í Þorlákshöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar