Búlgaría-Ísland 2:1

Brynjar Gauti

Búlgaría-Ísland 2:1

Kaupa Í körfu

Eyjólfur Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins Við áttum skilið annað en tap "VIÐ byrjuðum leikinn mjög vel, sóttum og gerðum þá hluti sem fyrir okkur voru lagðir. Við vorum að skapa okkur færi, gerðum gott mark og þetta leit allt vel út þar til þeir jöfnuðu metin og í kjölfarið urðum við fyrir áfalli þegar Lárus Orri var rekinn út af," sagði Eyjólfur Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir leikinn í Sofíu. MYNDATEXTI: Arnar Grétarsson var óheppinn að ná ekki að jafna undir lok leiksins - Zdradkov náði að verja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar