Gula húsið

Jim Smart

Gula húsið

Kaupa Í körfu

Í Gula húsinu sýningin Forrest eða Frumskógur en það eru þau Asami Kaburagi, Cécile Parcillié, Charlotte Williams, Julia Oschatz, Julia Steinmann, Luigi Pixeddu, Manuel Ruberto, Nguyen Viet Thaanh og Verena Lettmayer sem eiga verk á sýningunni. Þau eru öll skiptinemar við LHÍ. Myndatext: Það er ekki laust við að erlenda listafólkið öfundi kollega sína af aðstöðunni sem þeir hafa í Gula húsinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar