Krabbameinssjúk börn

Kjartan Þorbjörnsson

Krabbameinssjúk börn

Kaupa Í körfu

Þegar sumarbæklingur Samvinnuferða-Landsýnar kom út í febrúar sl. var ákveðið að allur ágóði að svonefndu lukkuhjóli færi í að styðja við krabbameinssjúk börn og aðstandendur þeirra. Hér sést Lilja Hilmarsdóttir, kynningarstjóri Samvinnuferða-Landsýnar, afhenda Þorsteini Ólafssyni peningaupphæð þá sem safnaðist við að fólk freistaði gæfunnar í lukkuhjólinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar