Smyrill á handriði Morgunblaðshússins

Kjartan Þorbjörnsson

Smyrill á handriði Morgunblaðshússins

Kaupa Í körfu

Horft um heim allan ÞAÐ er ekki alltaf sem Morgunblaðið þarf að elta uppi fréttirnar, því stundum gerist það að þær koma fljúgandi í höfuðstöðvarnar, eins og þessi smyrill, sem settist á handrið á 5. hæð Morgunblaðshússins í gær, alls ósmeykur. Eða kannski var hann bara þreyttur, því íslenskir smyrlar eru farfuglar að stærstum hluta og koma einmitt til landsins í apríl. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar