Alþingi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ getur stundum verið glatt á hjalla á Alþingi, rétt eins og hvar annars staðar. Hér virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um málflutning einhvers þingmannsins milli þeirra Steingríms J. Sigfússonar, Einars K. Guðfinnssonar, Drífu Hjartardóttur, Karls V. Matthíassonar og Davíðs Oddssonar og sýnilega er öllum skemmt. Annir verða hjá þingmönnum í vikunni en síðan fara þeir í páskafrí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar