Dagbók ljósmyndara

Brynjar Gauti

Dagbók ljósmyndara

Kaupa Í körfu

Sofíu, Búlgaríu, 22. mars 2001. Þessi kona var að kveikja á kerti í St. Alexander Nevskí-kirkjunni, þar sem koma tugir manna dag hvern til þess að biðjast fyrir og kveikja á kertum en þessi kirkja er ein merkasta byggingin í Búlgaríu. Ljósmyndari var rétt búinn að taka þessa einu mynd þegar vörður kom hlaupandi og sagði að stranglega væri bannað að taka myndir inni í kirkjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar