Dagbók ljósmyndara 2.

Þorkell Þorkelsson

Dagbók ljósmyndara 2.

Kaupa Í körfu

Dagbók ljósmyndara Árás á her Mongóla í skjóli nætur MONGÓLÍA. 6. mars 2001. Um tvöleytið í dag kom ég aftur til Ulanbator eða (Ulaanbaatar) eins og heimamenn skrifa það. ENGINN MYNDATEXTI. _______________________________________________ og það hvað þeir voru trilltir til augnanna fanst mér vissara að hafa mig hægan.Upphófst nú mikið hafarí með bissu poti og háværum skipunum , loks tókst Disgaldo að róa menninna og bissurnar sigu. Haft var samband við einhvern foringja sem þótti málið ekki gott, enda höfðum við labbað sí svona inn á öriggissvæði hersins. Ég gaf nú bílstjórannum heldur kaldar kveðjur í hugannum, en ekki þýddi að hugsa um það núna. U.þ.b hálftíma síðar var okkur sleft enda málið hið neiðarlegasta fyrir hermenninna tvo og að sjálfsögðu líka herinn. Tveir menn höfðu semsagt rambað í villu sinni allgjört bannsvæði og engin varð þess var fyrr en við nánast gengum á dátanna tvo.Enga hjálp var heldur að fá á þeim bænum en við fundum eina heljar mikkla járnstöng sem við tókum meðferðis. Það var nú ekki um annað að ræða en halda til baka að bílnum. Við héldum en út í mirkrið. En nú sáum við ekkert ljós frammundan ég ættlaði nú ekki að trúa þessu hafði hel..... fíflið slögt á bílljósunum. Til allrar hamingju var áttavitinn tiltækur og var þá ekkert annað að gera en breita stefnunni um 180 gráður og halda til baka. Mér var heldur heitt í hamsi og gekk því gangan greiðlega. Þegar í bílinn var komið sagði ég nokkur velvalinn orð við bílstjórann á ómengaðri íslensku. Hann horfði á mig eins og sauður en drullaðist svo af stað með skóflunna og hamaðist eins og djöfulóður . Það var auðséð að hann skammaðist sín og þegar ég varð þess áskinja rann mér reiðinn. Við hömuðumst nú allir og fjórumm og hálfum klukkutíma síðar náðum við að losa bílinn. Ferðinni til hirðingjanna var því frestað um einn dag. Þess í stað var snúið aftur til Ulanbator þar sem hvílst var til morguns. Ég sofnaði við þá hugsunn að ferðinni væri brátt lokið og tími til kominn að halda heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar