Smábátaútgerð - Fundur

Rax/Ragnar Axelsson

Smábátaútgerð - Fundur

Kaupa Í körfu

Frestun laga mikilvæg Á OPNUM borgarafundi um framtíð smábátaútgerðar, sem Reykjanes, félag smábátaeigenda á Reykjanesi, stóð fyrir í veitingahúsinu Vitanum í Sandgerði í fyrrakvöld, kom fram að mikilvægt væri að fresta gildistöku laga um krókaveiðar sem kveða á um kvótasetningu á ýsu, steinbít og ufsa og eiga að taka gildi 1. september í haust. MYNDATEXTI: Húsfyllir var í Vitanum í Sandgerði á opnum borgarafundi um framtíð smábátaútgerðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar