Engjateigur 3

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Engjateigur 3

Kaupa Í körfu

Gler og gagnsæi móta sérstæða nýbyggingu við Engjateig 7 Við Engjateig 7 í Reykjavík er að rísa 2.500 fm nýbygging, sem skiptist í þrjár einingar með tjörn á milli þeirra. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessa nýbyggingu, sem er að ýmsu leyti sérstök og stendur á áberandi stað. MYNDATEXTI: Vesturhlið hússins sýnir vel svokallaða Korten-stálklæðningu, sem fær ryðrautt yfirbragð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar