Lára í Blómavali

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lára í Blómavali

Kaupa Í körfu

Rétti tíminn til að setja niður fræ og lauka UM ÞESSAR mundir er kjörinn tími til að setja niður fræ og lauka. Birtan er orðin nægilega mikil og forræktun getur því farið af stað í gluggum, garðstofum og sólstofum landsmanna. Útiplöntur mega síðan fara út í garð í júní. MYNDATEXTI: Þumalfingursreglan er að sögn Láru að þekja fræin með mold eða vikri sem nemur tvö- til þrefaldri fræþykktinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar