Aðalstræti

Ásdís

Aðalstræti

Kaupa Í körfu

Vinna við fornleifauppgröft við Aðalstræti 16 er nú nærri hálfnuð og hafa fornleifafræðingar grafið niður á 15-20 metra langan skála frá landnámsöld sem liggur samsíða Aðalstræti. Þegar má greina nyrðri enda skálans og hluta langelds í honum miðjum en útlínur skálans eru sjáanlegar af steinhleðslum sem marka austur- og vesturveggi hans. Myndatexti. Fornleifafræðingurinn Jannie Ebsen skoðar jarðlögin en fundist hafa leirkerabrot og glerbrot frá 18. öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar