Ragnhildur Ragnarsd. og Þórólfur Árnason - Tal

Þorkell Þorkelsson

Ragnhildur Ragnarsd. og Þórólfur Árnason - Tal

Kaupa Í körfu

Aukið samfélagslegt hlutverk vinnustaða Allt frá því að Tal hóf starfsemi árið 1998 hefur verið lögð mikil áhersla á starfmannamál fyrirtækisins. Enda almennt viðurkennt í dag að helsta verðmæti fyrirtækis er mannauðurinn. MYNDATEXTI: Ragnhildur Ragnarsdóttir, starfsmannastjóri Tals, og Þórólfur Árnason, forstjóri Tals, segja að nýliðun sé mest á þjónustusviði. Stór hluti starfsmanna þjónustusviðs sé ungt fólk sem lokið hefur stúdentsprófi en er í flestum tilvikum að íhuga frekara framhaldsnám. Hjá Tali eru starfsmenn hvattir til að afla sér frekari menntunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar