Euro Wave talstöð

Euro Wave talstöð

Kaupa Í körfu

Hátækni fyrir útivistarfólk Þegar snjóa leysir og sól hækkar á lofti komast margir í ferðahug./Fyrirtækið Hátækni hélt á dögunum sýningu á fjarskiptatækjum fyrir útivistarfólk í verslun sinni í Ármúla. Þar voru kynntir NMT-farsímar, TETRA-fjarskiptatæki, GPS-staðsetningartæki, VHF- og UHF-talstöðvar og eftirlitskerfi fyrir sumarhús. MYNDATEXTI: Talstöðvar verða sífellt minni, en þessi Euro Wave-talstöð er lítil og nett fyrir fólk í ferðahug.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar