Friðarhlaup - Rimaskóli

Ásdís

Friðarhlaup - Rimaskóli

Kaupa Í körfu

Friðarhlaup í slyddunni Í GÆR og í dag er hlaupið friðarhlaup í grunnskólum Reykjavíkur. Af því tilefni eru staddir á landinu 11 hlauparar frá 12 Evrópulöndum sem hlaupa með friðarkyndilinn ásamt 3.000 krökkum á aldrinum 10-12 ára úr 26 grunnskólum. MYNDATEXTI: Krakkarnir í Rimaskóla hlupu rösklega með kyndilinn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar