Gömul brú yfir Elliðaárnar í Reykjavík.

Ásdís Ásgeirsdóttir

Gömul brú yfir Elliðaárnar í Reykjavík.

Kaupa Í körfu

Hann var ábúðarmikill viðgerðarmaðurinn á einni af gömlu brúnum yfir Elliðaárnar í Reykjavík. Brýr voru fyrst byggðar yfir Elliðaárnar árið 1883 og voru þær tvær talsins, eystri og vestri. Árið 1920 voru nýjar einbreiðar brýr byggðar og standa þær brýr enn, lítið breyttar. Önnur þessara brúa er við hús Stangaveiðifélagsins en hin innar í dalnum og er nú verið að veita henni andlitslyftingu, ásamt annarri steinsteyptri brú.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar