Mahmud B. Ismail (t.v.)

Mahmud B. Ismail (t.v.)

Kaupa Í körfu

Íslensk fyrirtæki í Malasíu PETER Eichenberger, ræðismaður Íslands í Malasíu, og Mahmud B. Ismail, framkvæmdastjóri LKIM, sem er Þróunarstofnun sjómanna og heyrir undir sjávarútvegsráðuneytið í Malasíu, voru á Íslandi í liðinni viku til að undirbúa komu sjávarútvegsráðherra Malasíu til landsins um næstu mánaðamót og ræða möguleika á framleiðslu íslenskra fyrirtækja í Malasíu. MYNDATEXTI: Mahmud B. Ismail

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar