Kabarett

Ásdís Ásgeirsdóttir

Kabarett

Kaupa Í körfu

Í kvöld frumsýnir Fúría, leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík, dans- og söngleikinn Cabaret eftir Joe Masteroff, í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar. Myndatexti: Þær voru fullar eftirvæntingar. Charlotte Bøving leikstjóri og Rut Reykjalín framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar