Hverir í Kleifarvatni

Hverir í Kleifarvatni

Kaupa Í körfu

Vatnsyfirborð Kleifarvatns hefur lækkað verulega frá síðasta sumri og er nú svo komið að mælitæki Vatnamælinga eru komin á þurrt land. Myndatexti: Vel sést hve vatnsborðið hefur hopað frá síðasta sumri, þegar öll sandfjaran var undir vatni. Sjá má hvar fjöruborðið var þar sem litaskilin eru í grjótinu í forgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar