ASÍ um söluaðila á grænmeti og ávöxtum

Þorkell

ASÍ um söluaðila á grænmeti og ávöxtum

Kaupa Í körfu

Að loknum miðstjórnarfundi var haldið í Melabúðina þar sem miðstjórnarmenn festu kaup á ávöxtum og grænmeti. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir (t.v.), formaður Landssambanda íslenskra verslunarmanna, stjórnaði innkaupunum að mestu en fékk aðstoð hjá Grétari Þorsteinssyni, forseta Alþýðusambands Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar