Lista- og bókagagnrýnendur Morgunblaðsins

Þorkell

Lista- og bókagagnrýnendur Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Gagnrýnendur á Morgunblaðinu funda LISTA- og bókagagnrýnendur á Morgunblaðinu komu saman til fundar síðdegis í gær. Umræðuefnið var gagnrýni í víðum skilningi. Framsögu höfðu Hávar Sigurjónsson blaðamaður og umsjónarmaður bókagagnrýni Morgunblaðsins, Ríkarður Örn Pálsson tónlistargagnrýnandi, Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, og Tinna Gunnlaugsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna, en tvö þau síðarnefndu voru sérstakir gestir fundarins. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar