Íslandsmeistaramót í listdansi á skautum

Þorkell Þorkelsson

Íslandsmeistaramót í listdansi á skautum

Kaupa Í körfu

Systurnar og Sigurlaug fengu gullið SYSTURNAR Ásdís Rós Clark og Helga Margrét Clark frá Akureyri hömpuðu gulli á Íslandsmótinu á listhlaupi á skautum, sem fram fór í Skautahöllinni á sunnudaginn. MYNDATEXTI: Íslandsmeistarar í listhlaupi á skautum, Ásdís Rós Clark, Sigurlaug Árnadóttir og Helga Margrét Clark. skautahöllin laugardal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar