Jafnréttisfundur

Kristján Kristjánsson

Jafnréttisfundur

Kaupa Í körfu

Réttur feðra til orlofs gæti jafnað stöðu kynjanna ALMENNT virðist samfélagið taka því vel að feður taki fæðingarorlof svo sem þeir eiga nú rétt á, einkum ef um er að ræða skamman tíma. MYNDATEXTI: Hjónin Óskar Jónasson kvikmyndaleikstjóri og Eva María Jónsdóttir sjónvarpskona, til hægri, höfðu framsögu og tóku þátt í pallborðsumræðum um hlutverk, stöðu og samstarf foreldra við fæðingu barns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar