Gamalt fólk borðar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gamalt fólk borðar

Kaupa Í körfu

Manneldisráð Íslands gaf nýlega út leiðbeiningaritið Matur fyrir aldraða Saltur matur of algengur í fæði aldraðra Matur sem borinn er fyrir aldraða er yfirleitt hollur og góður. Grænmeti og ávextir verða þó stundum útundan í fæði þeirra. Þá hækkar saltur matur blóðþrýsting, en of algengt er að roskið fólk borði saltaða kjöt- og fiskrétti, saltar súpur og sósur. MYNDATEXTI: Það skiptir miklu að matur sem borinn er fram á öldrunarstofnunum sé lystugur og fallega fram borinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar