Þingvallavatn - Veiðimenn

Einar Falur Ingólfsson

Þingvallavatn - Veiðimenn

Kaupa Í körfu

"Laxinn" var sjóbirtingur Þórarinn Kristinsson, einn eigenda Tungulækjar í Landbroti, hélt sig hafa veitt fyrstu laxa þessarar vertíðar 27. apríl síðastliðinn. Hann veiddi fjóra fiska, þrjá um það bil 4 punda og einn 5 punda á spón í veiðistaðnum Faxa í Tungulæk. MYNDATEXTI: Veiðimenn kasta flugum út af Lambhaga í landi þjóðgarðsins. Veiðimenn kasta flugum út af Lambhaga í landi þjóðgarðsins við Þingvallavatn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar