Hofsstaðaskóli

Jim Smart

Hofsstaðaskóli

Kaupa Í körfu

Þessa vikuna fá krakkarnir í Hofsstaðaskóla smárétti á bökkum í matartímanum, í næstu viku fá þau að prófa mat sem kemur í stórum ílátum og er skammtað á diska í skólanum. Í FLATA- og Hofsstaðaskóla stendur nú yfir tveggja vikna tilraun þar sem nemendum tveggja bekkja í skólunum er boðinn heitur matur. Foreldrafélög skólanna standa fyrir tilrauninni en samþykkt var að veita 150.000 króna styrk úr bæjarsjóði til verkefnisins. Heitur matur á skólatíma hefur lengi verið á stefnuskrá foreldrafélaganna og hafa þau kynnt sér ýmsar lausnir í þessum málum undanfarið, að sögn Finns Sveinbjörnssonar, gjaldkera foreldrafélags Hofsstaðaskóla. "Með einsetningu grunnskólanna hefur skóladagurinn orðið lengri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar