Skóflustunga tekin að nýju íþróttahúsi fyrir Hafnarfj.

Skóflustunga tekin að nýju íþróttahúsi fyrir Hafnarfj.

Kaupa Í körfu

Skóflustunga tekin að nýju íþróttahúsi fyrir Hafnarfjarðarbæ og Fimleikafélagið Björk. Á Skírdag var tekin fyrsta skóflustungan að fimleikahúsi á Bjarkarreit í Haukahrauni í Hafnarfirði. Hin nýja bygging á að heita "Bjarkarhús, íþrótta- og kennslumiðstöð" og mun rísa sem viðbygging við gamla Haukahúsið. Myndatexti: Þorgerður Gísladóttir, íþróttakennari og stofnandi Bjarkanna, tók fyrstu skóflustungu að nýja fimleikahúsinu og naut þar aðstoðar Magnúsar Gunnarssonar bæjarstjóra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar