Karphús - Sjúkraliðar í kjaraviðræðum

Jim Smart

Karphús - Sjúkraliðar í kjaraviðræðum

Kaupa Í körfu

Sjúkraliðar mótmæla seinagangi í samningaviðræðum við ríkið Án samninga í sjö mánuði SJÚKRALIÐAR sem starfa hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi fjölmenntu í gær í húsakynni ríkissáttasemjara og afhentu þar formanni samninganefndar ríkisins bréf sem stílað var á fjármálaráðherra, en í bréfinu er ráðherra hvattur til þess að gera allt sem hans valdi stendur til að leysa kjaradeilu sjúkraliða við ríkið. MYNDATEXTI: Hanna M. Geirsdóttir, trúnaðarmaður sjúkraliða, les upp bréfið til fjármálaráðherra fyrir Gunnar Björnsson, formann samninganefndar ríkisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar