Könnun ÍTR á sölu tóbaks til barna yngri en 18 ára

Jim Smart

Könnun ÍTR á sölu tóbaks til barna yngri en 18 ára

Kaupa Í körfu

22 staðir eiga yfir höfði sér tóbakssölubann BÖRN undir 18 ára aldri gátu í 42% tilvika keypt tóbak í söluturnum höfuðborgarinnar skv. niðurstöðum könnunar sem Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur, ÍTR, gerði í apríl í tengslum við átaksverkefnið Seljum börnum og unglingum ekki tóbak, en að því standa Reykjavíkurborg, Tóbaksvarnarnefnd og VR. MYNDATEXTI: Þorgrímur Þráinsson, Hrannar B. Arnarsson, Soffía Pálsdóttir og Sigrún Sveinbjörnsdóttir. Hér má sjá hluta sígarettupakkanna sem unglingarnir gátu keypt samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar