Davíð Oddsson, forsætisráðherra

Ásdís Ásgeirsdóttir

Davíð Oddsson, forsætisráðherra

Kaupa Í körfu

Varnarstöð vegna hagsmuna beggja þjóðanna Davíð Oddsson forsætisráðherra segist ekki telja að gerðar verði breytingar á varnarsamningnum við Bandaríkjamenn á næstunni. Samningurinn hafi enst betur en aðrir tvíhliða samningar milli ríkja og sé einstæður í sinni röð. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra: "Við munum á næstu árum þurfa að hafa svipaðan viðbúnað og hér er nú, ákveðinn lágmarksfjölda flugvéla. Stöðin getur ekki verið minni en hún er. "

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar