Kirkjutorg 6

Jim Smart

Kirkjutorg 6

Kaupa Í körfu

Virðulegt hús við Kirkjutorg Kirkjutorg 6 er eitt af fyrstu tvílyftu íbúðarhúsunum í Reykjavík. Freyja Jónsdóttir rekur hér sögu hússins og Jakobs Sveinssonar trésmiðs, sem byggði það. SUMARIÐ 1860 var Jakobi Sveinssyni trésmið úthlutað lóð undir íbúðarhús. Lóðin var austur af Dómkirkjunni. AMYNDATEXTI: Húsið var byggt 1860. Því hefur verið lítið breytt frá byggingu þess og er herbergjaskipan næstum sú sama. Í brunavirðingu, sem gerð var 1874, segir að húsið sé byggt af bindingi, sem hlaðið sé í með hraun- og holtagrjóti og klætt utan á allar hliðar með hellum og helluþaki á rimum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar