Iðnó - Leikmyndasafn

Jim Smart

Iðnó - Leikmyndasafn

Kaupa Í körfu

Samtökum um leikminjasafn komið á fót og stefnt að skráningu leiklistarsögulegra minja "Stór áfangi að ná svo breiðri samstöðu" STOFNFUNDUR Samtaka um leikminjasafn var haldinn í Iðnó síðastliðinn laugardag. Tilgangur samtakanna er að vinna að skráningu leiklistarsögulegra minja og stofnun leikminjasafns á Íslandi. MYNDATEXTI: Vigdís Finnbogadóttir, Sveinn Einarsson og Guðrún Ásmundsdóttir voru meðal viðstaddra á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar