Ríkistjórn 1991

Ríkistjórn 1991

Kaupa Í körfu

Fyrstu ríkisstjórn sína myndaði Davíð Oddsson 30. apríl 1991 með Alþýðuflokknum. Frá vinstri: Jón Sigurðsson, Sighvatur Björgvinsson, Halldór Blöndal, Eiður Guðnason, Davíð Oddsson, Vigdís Finnbogadóttir, Jón Baldvin Hannibalsson, Friðrik Sophusson, Jóhanna Sigurðardóttir, Ólafur G. Einarsson og Þorsteinn Pálsson.. Mynd úr safni , fyrst birt 19910501 ( Ríkisstjórn 1 síða 17 röð 3b ).Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar á fyrsta ríkisráðsfundi sínum á Bessastöðum í gær F v Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra , Sighvatur Björgvinsson heilbrigðis- og tryggingaráðherra , Halldór Blöndal landbúnaðar- og samgönguráðherra , Eiður Guðnason umhverfisráðherra , Davíð Oddsson forsætisráðherra , Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands , Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra , Friðrik Sophusson fjármálaráðherra , Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra , Ólafur G Einarsson menntamálaráðherra og Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- , dóms og kirkjumálaráðherra Fyrir aftan situr Guðmundur Benedkitsson ríkisráðsritari mynd 3b

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar