Monroe eftir Warhol

Einar Falur Ingólfsson

Monroe eftir Warhol

Kaupa Í körfu

Dagbók ljósmyndara New York, 21. apríl 2001. Monroe á sýningu Þau eru mörg skáldin sem hafa ort um Marlyn Monroe; eitt taldi maðkana hafa fægt bein hennar af meiri umhyggju en bein annarra. Og svo mikið er víst að andlit hennar er eitt þeirra tákna sem lifa tuttugustu öldina. Hér er málverk eftir aðra táknmynd, Andy Warhol, sem margir telja ímynd pop-listarinnar. Elskendurnir njóta þess að stara á ljóshærðu gyðjuna hans á gylltum fleti á sýningu Nútímalistasafnsins í New York .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar