Ólafur Björnsson, útgerðarmaður í Keflavík

Rax /Ragnar Axelsson

Ólafur Björnsson, útgerðarmaður í Keflavík

Kaupa Í körfu

"Umskiptin voru gríðarleg" Ólafur Björnsson, útgerðarmaður í Keflavík og bæjarfulltrúi til fjölda ára, bregður upp myndum af nábýlinu við Bandaríkjamenn og segir Ásgeiri Sverrissyni frá þeim miklu breytingum sem komu varnarliðsins fylgdu. KOMU varnarliðsins árið 1951 fylgdu gríðarleg umskipti fyrir íbúa Suðurnesja. Það gildir jafnt um hin menningarlegu sem hin efnahagslegu áhrif. MYNDATEXTI: Ólafur Björnsson. Að baki honum hangir málverk af Baldri KE 97, fyrsta bátnum sem hann eignaðist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar