Stúdentagarðar í Garðarbæ

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Stúdentagarðar í Garðarbæ

Kaupa Í körfu

Námsmannaíbúðir fyrir Garðbæinga NEMENDUR í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og Garðaskóla tóku á miðvikudag fyrstu skóflustunguna að nýju fjölbýlishúsi að Arnarási 9-11 í Garðabæ. Í húsinu verða 14 námsmannaíbúðir sem leigðar verða námsmönnum samkvæmt samningi milli bæjarins og Félagsstofnunar stúdenta. MYNDATEXTI: Friðrik Guðjónsson, formaður nemendafélags FG, og Helga Kristín Jóhannesdóttir, varaformaður nemendafélags Garðaskóla, hjálpuðust að við að stýra gröfunni þegar fyrsta skóflustunga að námsmannaíbúðunum var tekin. Fyrir miðju er Ásdís Halla Bragadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar