Tindastóll - Njarðvík 71: 96

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Tindastóll - Njarðvík 71: 96

Kaupa Í körfu

NJARÐVÍK varð Íslandsmeistari karla í körfuknattleik með því að vinna Tindastól frá Sauðárkróki nyrðra, 96:71, í gærkvöldi í fjórða úrslitaleik liðanna. Myndatexti. Teitur Örlygsson, þjálfari og leikmaður Njarðvíkur, sem kyssir Íslandsbikarinn á myndinni að ofan, hefur nú níu sinnum orðið Íslandsmeistari, alltaf með sama félaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar