Kynningafundur á Grand Hótel

Ásdís Ásgeirsdóttir

Kynningafundur á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

19 vaxtarfyrirtæki í eignasafni Talentu-Hátækni á áramótum Fimm fyrirtæki skiluðu hagnaði á árinu ÁRLEG velta þeirra 19 fyrirtækja sem voru í eignasafni áhættufjárfestingarsjóðsins Talentu-Hátækni um síðustu áramót jókst að meðaltali um 51% á síðastliðnum þremur árum. MYNDATEXTI: Bjarni K. Þorvarðarson, sjóðstjóri Talentu-Hátækni, segir að unnið sé að því að sjóðurinn opni skrifstofu í Lundúnum næstkomandi sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar