Sunnubúðin

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Sunnubúðin

Kaupa Í körfu

SUNNUBÚÐ í Mávahlíðinni er 50 ára í dag og verður hún opin, eins og verið hefur undanfarin ár á 1. maí, og að sjálfsögðu heitt á könnunni. Myndatexti: Sigríður og Sigurbjörg Ólafsdætur, núverandi eigendur Sunnubúðar, eru ánægðar með lífið og tilveruna, þrátt fyrir að nú sé öld stórmarkaða og verslanamiðstöðva

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar