Kajakróður í Elliðaám

GOLLI

Kajakróður í Elliðaám

Kaupa Í körfu

Elliðaá varð í gær vettvangur árlegrar keppni Kayakklúbbsins í flúðafimi. Jón Ragnar Magnússon þótti leiknastur í hinni göfugu íþrótt en hann varð hlutskarpastur af ellefu keppendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar