Guttormur

Ásdís Ásgeirsdóttir

Guttormur

Kaupa Í körfu

NAUTIÐ Guttormur, sem býr í Húsdýragarðinum í Laugardal í Reykjavík, hefur nú slegið þyngdarmet sitt enn og aftur. Samkvæmt upplýsingum frá starfsmönnum Húsdýragarðsins hefur Guttormur verið upp á sitt besta með vorinu og er nú orðinn 942 kg. Hann hefur nú þyngst um 32 kg á tæpum þremur mánuðum og er að því best er vitað stærsta og þyngsta íslenska naut á Íslandi. Guttormur er ættaður frá Eystri-Sólheimum í Vestur-Skaftafellssýslu. Ekki er vitað hver faðir hans er en móðir hans hét Auðhumla. Móðir Auðhumlu varð 13 vetra gömul sem er vel yfir meðalaldri íslenskra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar