Sumardagurinn fyrsti í Mosfellsbæ

Ásdís

Sumardagurinn fyrsti í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Sólskin á sumardaginn fyrsta SUMARDAGURINN fyrsti var haldinn hátíðlegur víða um land á fimmtudag, m.a. í Mosfellsbæ, þar sem þessi mynd var tekin. Víðast hvar viðraði vel á landinu á sumardaginn fyrsta og má nefna að á Austfjörðum frusu vetur og sumar saman, en samkvæmt gamalli þjóðtrú boðar það gott sumar. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar