Blóm

Ásdís

Blóm

Kaupa Í körfu

Grasagarðar hluti af menningu Laugardalur FUGLASKOÐUN, ljósmyndanámskeið, hörputónleikar og fróðleikur um plöntur vikunnar er meðal þess sem boðið verður upp á í Grasagarðinum í Laugardal í sumar. Er þetta hluti viðamikillar dagskrár í tilefni 40 ára afmælis hans. MYNDATEXTI: Til að auðvelda fólki að kynnast því sem í Grasagarðinum er að finna verða í hverri viku frá 28. maí til 27. ágúst valdar þrjár plöntur og þeim gerð nákvæm skil í texta og myndum, auk þess sem þær verða auðkenndar með rauðum fána, eins og þessi dröfnulyngrós. Á hverjum mánudegi verður skipt um og valdar nýjar "plöntur vikunnar".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar