Undirritun samnings

Ásdís

Undirritun samnings

Kaupa Í körfu

Tæplega tveggja milljarða samningur Hjartaverndar undirritaður Viðamesta rannsókn Hjartaverndar til þessa Forsvarsmenn Hjartaverndar og Öldrunarstofnunar bandarísku heilbrigðisstofnunarinnar undirrituðu í gær samstarfssamning sem veitir Hjartavernd 20 milljónir bandaríkjadala, eða tæpa 1,9 milljarða króna, til sjö ára rannsóknarstarfs. MYNDATEXTI: Undir samninginn skrifuðu Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason og Richard Hodes, forstöðumaður Öldrunarstofnunar Bandaríkjanna. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra var viðstaddur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar