Krakkar við höfnina

Ásdís Ásgeirsdóttir

Krakkar við höfnina

Kaupa Í körfu

Í snertingu við lífríki hafsins NÍTJÁN hressir nemendur 6. bekkjar S í Laugarnesskóla voru ánægðir með lífið og tilveruna er þeir komu til hafnar í Suðurbugt í Reykjavíkurhöfn eftir vel heppnaða ferð út undir Engey. Þar gerðu þeir m.a. vísindalegar rannsóknir á veðurfari, ástandi sjávar og lífríki hafsins. MYNDATEXTI: Kristín Helga Magnúsdóttir og Máni Kjartansson voru sæl og ánægð eftir lærdómsríka ferð út undir Engey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar