Brynhildur Þórarinsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Brynhildur Þórarinsdóttir

Kaupa Í körfu

Nýtt tímarit á gömlum grunni Nýlega tók Tímarit Máls og menningar miklum stakkaskiptum, og vakti útkoma fyrsta tölublaðs nýju útgáfunnar, Tímarits um menningu og mannlíf, mikil viðbrögð. MYNDATEXTI: "Svona blað þarf tíma til að mótast og vonandi verður það aldrei fullþróað. Enda gæti ég nú bara hætt ef svo yrði," segir Brynhildur Þórarinsdóttir, ritstjóri TMM, Tímarits um menningu og mannlíf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar